Mexico og 2 afmaeli ;D

Hae hae


tad er komid dagodur timi sidan eg bloggadi eitthvad sidast. Og eg afsaka tad... en eg aetla at reyna at segja ykkur svona i stuttu mali hvad eg er buinn at vera at gera herna i italiu..Smile


vid skulum byrja tar sem eg haetti sidast.. sem var... 25 september.. (en eg reyni at fara hratt yfir)


25 september.

Jaja eg for i skolan um morguninn, tegar eg kom tangad hitti eg stelpu sem verdur med mer i bekk i vetur og kemur fra Mexico Wink .. hun er reyndar ekki AFS skiptinemi eins og eg heldur er hun bara herna til tess at bua hja fraenda sinum asamt tviburasystur sinni, tvi taer eru bunar med hige school uti og vita ekki hvad taer vilja gera tannig at taer komu bara til italiu Grin

um kvoldid tennan dag forum vid yfir til Margaritu og pontudum okkur kinverskan mat.. rosalega var eg hrifin af honum (matnum sko ;) hehe...) svo spiludum vid a spil, Prisca kenndi mer at spila bullshitt (eins og i myndinni: how to lose a guy in 10 days) og Merta sem er eins og lauma a islandi. Tetta var rosalega gaman LoL


  1. september

    Eg vaknadi a sama tima og venjulega to atti eg ekki at maeta i skolann fyrr en klukkutima seinna heldur en adra daga tvi kennarinn var ekki. En eg maetti tarna tvi vid vorum bunar at akveda at hittast nokkrar stelpur a caffè bar tarna fyrir nedan og fara saman a markad sem var tarna rett hja. Tad var aedi slegt vid lobbudum bara um og toludum saman.

    Svo maettum vid upp i skola um 9 leytid og byrjudum a ensku tima. Hehe og viti menn.. eg skildi tad sem for framm i timanum.. ekki vanalegt Tounge hahaha.. ensku kennarinn er mjog fin. Hun er mjog god og talar fina ensku, en samt ekki fullkomna audvitad, mer finnst jafnvel stundum eg tala betri ensku en hun. Lika tegar sumir italar tala ensku ta tala teir med svo miklum hreim:D haha tad er svo fyndid. En ja og Andrea (stelpan fra Mexico) toludum soldid saman i dag. Og i itolsku timanum, sem var tvofaldur, let itolsku kennarinn minn mig og Andreu hafa bok sem heitir ''Magic inglese'' og er barna bok sem kennir itolskum krokkum ensku en tad er lika haegta at nota hana ofugt, sem sagt af ensku yfir a itolsku og tad gerdum vid i timunum. Eg og Andrea satum og skrifudum upp ur bokinni ord og settningar. Tetta er alveg aedisleg bok. Og plus ad tad eru lika myndir i henni Grin hahaha...

    Eftir skolann forum vid heim eda reyndar a leidinni hittum vid papà fyrir utan Pizzaria og fengum okkur at borda tar.. Eg smakkadi pizzu med nutella (tau setja nutella allstadar)Woundering tad var reyndar alveg agaett en eg myndi frekar boda venjulega pizzu. Forum svo heim og eg gerdi mig klara i dansskolann tvi eg aetladi at skra mig tennan dag eda vita hvort eg gaeti tad.. en svo tegar eg kom a stadinn kom i ljos at eg atti einn prufu tima eftir. Og eftir tvo tima atti svo kennarinn at akveda i hvada hop madur faeri en.. ;D kennarinn var buinn at akveda sig med mig eftir fyrsta timan, og sagdi at eg gaeti alveg verid med hop 5 sem er erfidasti og sidasti bekkurinn i skolanum. Eftir tetta forum vid prisca i gjafa- og afmaelisvorubud, til at kaupa blodrur fyrir afmaelid hans papà. Og tegar eg var at labba upp stigan var eg eitthvad svo utan vid mig at eg klessti a Priscu.. LoL hahaha og vid bara hlogum.

    Ad lokum forum vid aftur heim og svo i matvoruverslun tvi vid turftum at kaupa inn.. vàààà... tau keyptu svo mikid af drykkjum og litid af mat at eg vard gedveikt hissa.. :O en tetta er italia. Vale og Marco komu tetta kvold, og med teim stellina og Linus. Vale for ut i bil og kom med til baka tennan stora GULA pakka.. og tungann.. haha italar eda alla vegana tessi fjolskyld er svo at fila skaer gulan og svo fjolublann lit Joyful


  1. september

    Crazy day... Pinch

    en rosalega skemmtilegur. Vid voknudum sennilega um 10 leytid og turftum at flyta okkur at vatninu eg sagdi til hamingju med afmaelid a itolsku og eins og venjulega var dauda togn a medan eg sagdi tetta :D og svo birtist bros a ollum andlitunum i kringum mig :) Tegar vid komum at vatninu Eg, Prisca, Vale og Marco var eitthvad folk tarna fyrir og akkurat a stadnum sem vid aetludum at halda afmaelid, tannig at tad endadi med tvi at vid vorum inni. En ekki uti eins og vid aetludum fyrst. I afmaelid kom litskrudug fraenka (svo itolsk) og hun var mjog ahugasom um hvar eg byggi og eg turfti at syna henni a google earth hvar eg byggi Grin Svo kom bròdir papà og vinur hans asamt konunum teirra og svo einhver hjon med 3 krakka, sem voru mjog skemmtileg og svo Margarita, mamma hennar og Rafhael. Eda tad er at segja tau komu tegar tau fundu stadinn W00t voru svona 2 tima at finna hann og a medan vorum vid buin at borda og vorum bara at bid eftir teim Smile Svo var audvitad kaka med 60 kertum sem tok tima at kveikja a vid stodum tarna eg veit ekki hver morg oll at keppast vid at flyta okkur at kveikja a ollum kertunum. Vid skrifudum kortid a pakkan hann papà og eg skrifadi a islensku, tvi teim fannst tad svo fyndid. Og svo stod ''non capito'' ( skiluru ekki) og at sja svipinn tegar hann opnadi kortid og reyndi at lesa :D eg held eg gleymi tvi aldrei.

    Jaja svo var kakan bordud og farid i solbad og labbad i kringum vatnid, reyndar ekki i kringum tad heldur bara medfram tvi og eg fann tetta rosalega fallega hus med fallegum gardi vid vatnid.. svo eftir tetta for eg at hitta Robertu tvi hun hafdi bodid mer i afmaelid sitt eda vid forum ut at borda a pizza stad. Kvoldid var rosalega skemmtilegt, vid bordudum tarna og svo eftir tad forum vid bara og toludum svolitid saman svo hitti eg priscu eftir at myndin var buinn sem hun for a i bio. Vid forum a bar (ta er att vid kaffihus, tetta heitir allt bar herna) og vid fengum okkur bananasplitt 3 saman tvi tetta var svo stort og eg var nybuinn at borda og taer eiginlega ekkert svo svangar svo komu vale og marco til at saekja okkur og vid forum bara heim..Hearteg segi ykkur meira mjog fljotlega tetta er nog i bili.. eg er nefnilega ordin soldid syfjud nuna buona notte
    sakna allra mikid
    en to eg sakni islands, ta se eg alls ekki eftir tvi at hafa komid hingad ut tetta er aedislegt og mjog gaman

kvedjur erla Kissing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ erla mín gaman að lesa bloggin þín og sjá að þér líður vel á ítalíu og að þú skemmtir þér konunglega:) búin að eignast nokkra vini sé ég:Dég kíki reglulega hingað inn og gái hvort það sé komið nýtt blogg:) vertu bara dugleg að blogga svo við getum fylgst með þér:)

koss og knús á þig:*)

Þórdís (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 18:23

2 identicon

hæ fallegust! frábært hjá þér að komast í dansskólann! það ert svo mikið þú, mátt alls ekki hætta því! ég get ekki líst því hvað ég er stolt af þér!
Vertu dugleg að blogga ást:*

 sakn og knús til þin;*<3

Anna Lóa (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 20:32

3 identicon

Erla flott þetta, frábært blogg ;)

æðislegt að þú skulir njóta þess að vera þarna :D

og ég sakna þín rosa rosa rosa mikið :* þú kannski vissir þetta, langaði að kasta á þér kveðju hérna.

vertu dugleg að dansa og njóta þín í sólinni ! (mundu tan keppnina ;)

love you ;*

Júlíana. (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 22:29

4 identicon

Hæ ást, ég sakna þín ennþá sko!

hafðu það gott á ítalíuni góðu að njóta þess að vera ekki í kreppu :P

elska þig ;*

Sara Rós (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 12:22

5 identicon

Halló ástarengill!

Mikið hljómar allt skemmtilegt og æðislegt hjá þér Erla mín! (=

Það er yndislegt,,, Get ekki sagt annað en að ég sakna þín ótrúlega og öfunda þig sko geeeðveikt... Hefði átt að skella mér :O

heh..

Hlakka rooooosa mikið til að fá þig heim og ég veit um fullt af fólki sem gerir það líka...

(my nágranni o.fl.)

Leyniorð... ef þú skildir þetta ekki hlæðu þá bara af mér :D

Kveðja Katie You know who! :D

Katrín María (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband