Allt i godum gir !!!! ;)

  1. September (18 sept)

Dagurinn i dag var finn. Taladi meira vid krakkana og kynntist teim betur. Stelpurnar eru rosalega skemmtilegar og alltaf at spyrja mig at einhverju. Og jafnvel einhver timan i tessum manudi eda naesta getum vid hist og taer aetla at syna mer hitt og tetta herna i kring Smile .. Eg komst lika at tvi hvada dansskola stelpurnar fara i Smile Il Sole, Accademia di danza. Tar er haegt at laera salsa, hipp hopp, klassiskan, jass og fleira.. hun sagdi at tad vaeri haegt at fa einn frian tima svona til at profa. Tannig at eg akvad at fara fljotlega og skoda skolan.

Itolsku timi..:) hann gekk mjog vel.. Og nuna er eg buinn at laera leidina. Tannig at eins og tegar eg for i timan skildi Prisca vid mig a lestarstodinni og eg for sjalf tadan og i timan. En naest byst eg vid tvi at eg fari ein alla leidina. :D svo aetlar Prisca at skirfa leidbeiningar lika tannig at tad se oruggt at eg villist ekki. I morgun kom kona til at trifa husid :P hehe vid gerum tad ekki eg tarf ekki einu sinni at skipta um a rumminu minu sjalf. Tessi kona ser um tad. Eftir itolsku timan.. forum vid bara heim Prisca beid eftir mer fyrir utan. Svo var bara slappad af tetta kvold. Og farid at sofa Wink


19.september.

Skoli eins og venjulegur dagur.. Staerdfraedi, italska i teim tima spurdi eg kennarann a itolsku hvort eg maetti fara a klosettid og hun sagdi bara ja og var svo rosalega glod yfir tvi at eg skildi segja tetta a itolsku :D hehe Svo var franska.. kennarinn kom ekki en tegar hun kemur turfum vid at standa upp og heilsa henni.Svo taladi eg vid Martinu, stelpuna i dansinum og spurdi hana meira ut i dansinn. Og svo akvadum vid at eg skildi hitta hana fyrir utan skolan 15 i 3 pm og fara med henni i dansskolan og profa at vera einn tima.

Eftir skolan var bara farid heim. Eg gerdi klar svona “dansfot” eg var natturulega ekki med nein serstok dansfot skildi tau eftir heima a islandi. En svo for eg med straeto i skolan (alein :D gedveikt anaegd med sjalfan mig ) og hitti Martinu og Simone, sem er vist lika i dansinum.. Svo byrjadi danstiminn.... Tad vissu vist allir af tvi at eg vaeri at koma LoL og voru rosalega spenntir, eg dansadi med teim, tad var svo gaman og aedislegt at dansa aftur eftir sumarfriid. Og tetta er svo rosalega godur skoli. Kennarinn var vist rosalega ànaegd med mig og sagdi vid Martinu at hun vildi fa mig i skolann Grin og hver veit kannski reyni eg bara at komast i hann :D.. reyndar er bara eitt eg kemst bara 3 i viku i tima utaf itolsku timunum en tad eru aefingar 5 sinnum a viku. En kennarinn sagdi at tad vaeri allt i lagi at eg kaemist bara 3 sinnum i viku. Prisca kom til min eftir timan og vid forum i Nammi bud Tounge hehehe... mmmm.. rosalega var tetta girnilegt. Vid keyptum sma smakk ekkert mikid. Og bordudum tad a leidinni heim. Prisca sagdi mer at tau aetludu at hittast heima hja Margaritu i kvold og borda pizzu og gera ponnukokur. Vid pontudum pizzurnar eina amerikana med kjoti og fronskum a mjog serstok og svo venjulega margaritu. Eg syndi teim myndir af skolanum minum og svoleidis.. vid bordudum og forum svo i gitar hero!!!! haha fyrsta skiptid sem eg profa tad og eg fekk 98% .. Happyhver veit kannski er madur bara leynilegur gitar hero nordi.. haha. En svo gerdum vid ponnukokur.. eda tad er ad segja Claude. Hann er roslega godur i tessu. Og stelpurnar voru alltaf at segja at hann vaeri svona akkurat hinn fullkomni eiginmadur eini gallinn vaeri sa at hann er hommi :P... En svo kvoddum vid Prisca og forum heim.


20.september

Laugardagur.... en samt ekki haegt at sofa ut tvi tad er skoli a laugardogum.. :/ byrjadi i staerdfraeditima.. kennarinn bad mig at koma upp at toflu.. og let mig leysa daemi Tounge hehe tad var bara mjog gaman og gekk rosalega vel. Svo efnafraedi, history of art, italska og i byrjun timans kom Roberta til min og spurdi hvort eg vildi koma ut at borda med henni og fleiri krokkum ur bekknum a naest laugardagskvold tann 27 tvi hun a afmaeli ta.. Smile eg var at sjalfsogdu rosalega anaegd og takkadi fyrir bodid. Svo i endann a timanum, spurdi itolsku kennarinn mig hvort eg vildi fa einhvad svona efni til at laera i itolsku timum. Tyda fra itolsku yfir a ensku og ofugt. Og svo kannski einhverjar malfraedi aefingar eg sagdi bara ja takk og eg held at i naest tima foi eg einhvad efni fra kennaranum. Mamman kom at saekja okkur eftir skolan. Tegar vid komum heim bidum vid med matinn tar til Vale kaemi.. Eg lagdi mig a medan og stein sofnadi :) en Prisca vakti mig svo til at borda svo for eg aftur at sofa Grin tvi vid vorum ekki at fara gera neitt.. fyrr en um eftirmiddaginn.. en ta forum vid i stora verslunar midstod :D aedisleg.. hun var svo rosalega stor miklu staerri heldur e kringlan eda smaralindinn.. eg fann gedveikt flotta sko i H&M en keypti ta samt ekki. Vid vorum tarna i soldin tima svo forum vid heim papà eldadi kvoldmat tad var kjuklingur eda atti at vera tad mer fannst tad lykta og lita frekar ut eins og svid.... eftir matinn skodudum vid myndir fra tvi tegar Prisca og Vale foru til Barcelona. Stellina.. kotturinn hennar Vale kom og var alltaf utan i okkur Smile ajj.. hun er svo aedisleg.


21.septembe

Papà a afmaeli 60 ara.....Wizard

Vid voknudum samt ekki a undan honum heldur svafum bara ut. Gafum honum kaktus i afmaelisgjof og eg sagdi til hamingju med afmaelid a itolsku tegar vid faerdum honum hann, hann var rosalega anaegdur og knusadi okkur i bak og fyrir. Svo forum vid nidur at sjo. Tad var svo fallegt, tarna var fullt af folki og mikid af folkinu var at veida... Eg sa einhvers konar sverd hakarl bara litin reyndar sem at einn madurinn veiddi.. Smile vid forum svo og bordudum a veitingastad i tilefni dagsins og svo a kaffi bar og fengum okkur nokkurs konar eftirmat italskar saetar kokur svona litlar eins og konfekt molar.. en mjog godar. Sidan brunudum vid bara heim, eg sofnadi reyndar i bilnum a leidinni til baka:D vid gerdum svo bara eiginlega ekkert meira.. hofdum a sjonvarpid, Prisca for at laera, Vale at taka saman dotid sitt og svo kvoddum vid hana og hun for reyndar kemur hun aftur a naesta fostudag asamt kaerastanum sinum tvi tad verdur veisla a laugardaginn. Tannig at sennilega forum vid ekki i skolan ta. Svo vorum vid bara at dunda okkur eg er at reyna at byrja lesa sma ljosrit sem listakennarinn minn gaf mer, (history of art) og hun bad mig at reyna at lesa. Tad gengur bara nokkud vel.. midad vid hvad eg er buin at vera stutt herna og er ekki buinn at laera neitt svo mikid i itolskunni.. en tad er svo miklu audveldara finnst mer at lesa hana heldur en hlusta og skilja Joyful tannig at eg er samt mjog bjartsyn a at eg nai itolskunni a ekkert svo longum tima og ef allt gengur svona vel afram ta verd eg sennilega farin at tala soldid fyrir aramot :D..

 

en tetta er allt sem komid er... hafid tad gott..


Bestu kvedur fra Italy Erla Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ Erla mín :D æðislega gaman að lesa bloggin þín og vita að þú skemmtir þér konunglega á ítalíu;)

heyri vonandi fljótlega í þér 

Þórdís (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 20:03

2 identicon

Sæl elskan

Alltaf gaman að lesa bloggið frá þér.

Bestu kveðjur frá öllum heima.

Mamma

Kristín Álfheiður (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:10

3 identicon

Sæl mín ljúfust gott að heyra að allt gengur vel og ert ef til vill farin að dansa líka.Stóri Tónlistardagurinn yfirstaðinn og tókst prýðilega svo nú er bara að setja í fullan gang í kennslunni. Sakna þín svakalega, bið að heilsa fjölskyldunni þinni ástarkveðjur amma á Ísó

amma á ísó (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 15:07

4 identicon

hæ ástin

sakna þín meget mikið

og þú verður orðin ítölsku nörd á pínu lilum tíma!

Elska þig 

sara

Sara Rós (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband