18.3.2009 | 21:03
Dansi dansi danss.. og upp á tá !
Hæ hæ....
Ég er enn á lífi.. bara svona til að láta vita af mér.. það var ekki skóli hjá mér í dag og ekki í gær.. í gær vegna þess að það var fundur og í dag vegna verfalls kennara. Þannig að í gær gerði ég köku og skellti mér í sólbað úti á svölum, fór svo í dansskólan líka bara eins og venjulega. Dagurinn í dag var svipaður nema ég sleppti kökunni og svaf aðeins lengur þó að hin sem ég gerði sé búin
jæja.. já ég fór í dansskólan.. og í gær voru táskóæfingar og daginn áður líka.. og í 2 tíma .. það var mjög erfitt, og ég var að deyja úr þreytu eftir tímana.. En ég er alltaf orðin hress aftur á morgnanna .. ;)
jæja.. ég nenni eiginlega ekki að skrifa mikið í dag hehe.. einhver leti í mér ..
kveðjur frá Ítalíu stelpunni!
Athugasemdir
Æ, farðu nú varlega með táslurnar þínar, gættu þess að misþyrma þeim ekki.
Bestu kveðjur til allra,
nema daðraranna og lukkuriddaranna 
mamma (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.